Páll Vilhjálmsson skrifar: Tjáningarfrelsið er hornsteinn mannréttinda. Réttur manna að tjá hug sinn er meiri og mikilvægari en meintur réttur til að verða ekki fyrir móðgun. Í viðtengdri frétt segir frá tveim aðilum, Semu Erlu og Samtökunum 78, sem móðguðust vegna ummæla Helga Magnúsar vararíkissaksóknara. Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra er með á sínu borði tilmæli yfirmanns Helga Magnúsar að honum verði … Read More
Hamas leiðtoginn Ismail Haniyeh drepinn í Íran
Hamas hryðjuverkasamtökin hafa gefið út að stjórnmálaleiðtogi þeirra, Ismail Haniyeh, hafi verið drepinn í árás Ísraelshers í höfuðborg Írans. Samkvæmt írönskum fjölmiðlum var gerð loftárás á byggingu fyrir stríðshermenn í Teheran þar sem Haniyeh dvaldi um klukkan 02:00 að staðartíma. Haniyeh, 62 ára, var almennt talinn leiðtogi Hamas og gegndi lykilhlutverki í samningaviðræðum sem miðuðu að því að ná vopnahléi … Read More
Viðurkenna að dragsýning opnunarhátíðarinnar væri byggð á „Síðustu kvöldmáltíðinni“
Talsmaður Ólympíuleikanna í París 2024 hefur viðurkennt að umdeilda dragútgáfan af „Síðustu kvöldmáltíðinni“ sem sást í opnunarathöfn Ólimpíuleikanna væri innblásin af helgimynd da Vinci – upphaflega var reynt að neita því í kjölfar harðra viðbragða. „Thomas Jolly sótti innblástur frá frægu málverki Leonardo da Vinci til að skapa umgjörðina,“ viðurkenndi talsmaður Ólympíuleikanna við The Post í yfirlýsingu á laugardag, þar … Read More