Jón Magnússon skrifar: Einar Hálfdánarson lögmaður og endurskoðandi fjallar í grein í Morgunblaðinu, um nauðsyn virkrar landamæragæslu og með hvaða hætti var komið í veg fyrir að síðasti Landsfundur Sjálfstæðisflokksins ályktaði um nauðsyn þess að virk landamæragæsla yrði tekin upp. Ekki í fyrsta sinn. Í greininni segir Einar m.a. að ekkert hefði orðið Sjálfstæðisflokknum dýrkeyptara en dekur við ólöglega innflytjendur. Undir … Read More
Sigríður Dögg er brotleg, ekki Hjálmar
Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg Auðunsdóttir formaður Blaðamannafélags Íslands flæmdi Hjálmar Jónsson framkvæmdastjóra félagsins úr starfi í byrjun árs. Sigríður Dögg varð uppvís að skattalagabroti, stakk undan leigutekjum, sennilega um 100 milljónir króna. Sigríður Dögg keypti lögfræðiálit sem sagði Hjálmar hafa misnotað aðstöðu sína sem framkvæmdastjóri og tekið sér fyrirframgreidd laun. Hér er ólíku saman að jafna. Keypt lögfræðiálit er aðeins … Read More
Sífellt færri Evrópubúar vilja senda vopn til Úkraínu
Evrópubúar eru sífellt neikvæðari í garð stríðsins í Úkraínu og vopnakaupa. Þetta sýnir stór evrópsk skoðanakönnun sem gerð var á vegum Evrópuráðsins um utanríkistengsl. Þetta er stofnun sem er fylgjandi NATO og Bandaríkjunum. Við höfum tekið út nokkrar af spurningunum og svörunum, en þú getur séð þau öll hér: Úkraínsk og evrópsk viðhorf til stríðs Rússlands gegn Úkraínu. Áhugavert þykir að … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2