NATO 75 ára – Þarf NATO til þess að tryggja frið í Evrópu?

frettinErlent, Kla.Tv, NATÓ2 Comments

Kla.Tv:

Eins og máltækið segir: „Allir vegir liggja til Rómar" er hægt að segja: „Hvað varðar huldustjórnendur NATO leiða öll ummerki til bandarísku einkareknu hugveitunnar Council on Foreign Relations [stytt CFR]."

Sú staðreynd að fordæmalaus samþjöppun valds CFR og alheimsnets þess leiðir aðeins til einnar niðurstöðu: Líta verður á NATO sem eitt af tækjum þess til eflingar heimsmarkmiða CFR, sem eiga að leiða til miðlægrar heimsstjórnar. Hin meinta „trygging friðar“ þjónar eingöngu til réttlætingar á tilvist þeirra og starfsemi - í þjónustu CFR.

Í fyrsta lagi kyndir NATO undir allt vopnaskakið hvort heldur með áróðri, ógnum eins og útvíkkun NATO til austurs eða með raunverulegri vígvæðingu o.s.frv. Í Evrópu er hugsanlegt stríð raunverulegra en nokkru sinni fyrr síðan í síðari heimsstyrjöldinni.

Í öðru lagi þjónar NATO ásamt allri stríðsæsingunni – allt yfir í stríðshysteríu - sem kærkomin afvegaleiðing til að hvetja áfram raunverulegum markmiðum skipuleggjenda CFR: þ.e. lagning hornsteins hinnar miðstýrðu heimsstjórnar.

Þann 4. apríl 1949 - fyrir rúmum 75 árum - var NATO stofnað sem varnarbandalag gegn þáverandi Sovétríkjum og Varsjárbandalaginu. NATO stendur fyrir „North Atlantic Treaty Organization“, þekkt á íslensku sem „Atlantshafsbandalagið“ eða „Norður-Atlantshafsbandalagið“. NATO samanstendur nú af 32 aðildarríkjum Evrópu og Norður-Ameríku.

Mikilvægasta meginregla bandalagsins er svokallað sameiginlegt varnarákvæði í 5. grein NATO-sáttmálans: Aðilar gera samkomulag um að litið sé á vopnaða árás á eitt eða fleiri þeirra í Evrópu eða Norður-Ameríku sem árás á þá alla. Í 5. grein NATO segir: Ef ráðist er á NATO-ríki er í raun ráðist á allt NATO. NATO-ráðið sker úr um hvernær greininn sé beitt. Það hefur aðeins einu sinni áður verið gert: eftir hryðjuverkaárásirnar í Bandaríkjunum 11. september 2001.

Almenningur - eins og lesa má um á vef þýsku alríkisstjórnarinnar - er NATO lofað „farsælasta öryggislögreglubandalag í heimi“. Það hefur tryggt öryggi Evrópu í 75 ár.

Rúmum tveimur árum eftir innrás Rússa í Úkraínu telja 67% þýsku þjóðarinnar frið og öryggi í Evrópu vera í alvarlegri eða í mjög alvarlegri hættu, samkvæmt símakönnun ARD-DeutschlandTrend frá kl. 4. apríl 2024. 82% fólks telja NATO mikilvægt til að tryggja frið í Evrópu.

Íbúarnir velta spurningunni meira en nokkru sinni fyrr að hve miklu leyti NATO tryggi frið í og þar eru skiptar skoðanir. Þessi heimildarmynd miðar að því að kanna þessa spurningu nákvæmlega og kíkja á bak við tjöldin hjá NATO:

2 Comments on “NATO 75 ára – Þarf NATO til þess að tryggja frið í Evrópu?”

  1. NATO er að stuðla að HEIMSSTYRJÖLD. Þetta er ekkert varnarbandalag!

  2. Nei, NATO undir þungum hæl Bandaríkjanna tryggir áframhaldandi ófrið og sundrungu í Evrópu!

    Það eina sem getur bjargað Evrópu og stuðlað að friði í heimsálfuni er að hjálpa Bandraíkjunum að rata heim, þeir hafa ekki fundið leiðina heim frá lokum Seinni heimsstyrjaldarinnar. Það á að leggja NATO tafarlaust niður og Evrópuþjóðirnar eiga að stofna nýtt bandalag til að stuðla að friði og öryggismálum sem er aðeins skipað Evrópuþjóðum, svo einfallt er það!

Skildu eftir skilaboð