Instagram reikningur Ástþórs Magnússonar blokkeraður

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Instagram reikningur Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda www.instagram.com/forseti2024 hefur verið blokkeraður af META Facebook. Engin svör fást frá starfsmönnum META sem segjast ekki geta séð hversvegna aðgagnum var lokað. Þeir hafi ekki aðgang að upplýsingunum, aðgerðin hafi komið að ofan. Allt bendir til að leyniþjónusta bandaríkjanna eða aðilar tengdir henni séu að reyna að hindra að friðarframboð Ástþórs Magnússonar nái fram að … Read More

Kafað ofan í 17 heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

frettinInnlent, Kristín Inga Þormar, UN1 Comment

Kristín Þormar skrifar: Ég hef fengið fyrirspurnir um efni sem ég fjallaði um í þættinum Menntaspjallið þann 24. apríl s.l., en þar fór ég yfir heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna. Þar kom margt fram sem fólk hefur almennt enga hugmynd um, enda er aldrei fjallað um þetta í þessum meginstraumsfjölmiðlum. Mér datt því í hug að birta hér handritið sem ég skrifaði fyrir … Read More

Dagur: kæri Stebbi og tuddinn á skólalóðinni

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í viðtengdri frétt segir af lítilsvirtri fréttakonu á RÚV. María Sigrún fréttamaður fékk þá umsögn frá yfirmanni að hún væri skjáfríð en kynni ekki ,,rannsóknafréttamennsku“ eins og það heitir á Efstaleiti. Hugtakið nær einnig til byrlunar og stuldar, samkvæmt viðurkenndu verklagi ríkisfjölmiðilsins. Fréttir án rannsóknar eru trúlega réttu megin við lögin. En þær má ekki segja. María Sigrún vann … Read More