28 ára Írsk flugfreyja ákærð í Dubai fyrir tilraun til sjálfsvígs eftir að hafa verið barin illa af eiginmanni sínum

frettinInnlendarLeave a Comment

Írsk flugfreyja situr föst í Dubai og á yfir höfði sér fangelsi eftir að hafa drukkið áfengi og reynt að svipta sig lífi eftir að hafa orðið fyrir heimilisofbeldi af hálfu eiginmanns síns sem ættaður er frá Suður-Afríku. Tori Towey, er 28 ára gömul frá Boyle í Roscommon-sýslu og starfar hjá flugfélaginu Emirates Airlines í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, sagði að … Read More

Viðtal Dr. Jordan Peterson við breska aðgerðarsinnan Tommy Robinson

frettinErlent, ViðtalLeave a Comment

Sálfræðingurinn Jordan B. Peterson settist niður með breska aðgerðasinnanum Tommy Robinson til að ræða áralanga baráttu Robinson gegn aukinni veru Íslamska Jihad í Evrópu undir vernd fjölmenningar. Robinson sem er 41 árs, var nýlega handtekinn í Kanada og skipað að vera áfram í landinu vegna meintra innflytjendalagabrota áður en hann átti að halda ræðu á stórum viðburði. Í viðtalinu segir … Read More

Munu demókratar í Bandaríkjunum beita sér fyrir nýjum forsetaframbjóðanda?

frettinErlent, Kosningar, StjórnmálLeave a Comment

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, segist hafa „stjórnað heiminum“ og því þurfi hann engin vitsmunaleg próf til að sanna að hann sé hæfur til embættisins. Forsetinn lét þessi ummæli falla í viðtali við ABC News á föstudaginn. Þáttastjórnandinn George Stephanopoulos spurði hinn 81 árs gamla forseti  um vaxandi áhyggjur af andlegu og líkamlegu ástandi hans til að gegna embættinu og hvort … Read More