Alvarleg kreppa í Kína: 40 bankar gjaldþrota – banki forsetans einnig

frettinErlent, FjármálLeave a Comment

Kínverska bankakerfið stendur frammi fyrir alvarlegri kreppu. Á aðeins einni viku hafa 40 bankar farið í gjaldþrot og fall Jiangxi bankans sem er í eigu forseta landsins fór einnig í greiðslustöðvun sem hefur dýpkað vandamál bankageirans enn meira. Sérfræðingar vara við því að ástandið gæti haft alvarlegar afleiðingar fyrir hagkerfi heimsins. Kínverska fjármálasíðan renminbao.com birti skýrslu utan höfuðstöðva Jiangxi bankans, … Read More

Heimildarmynd um frelsisráðstefnuna í Genf og heimsfaraldurssáttmála WHO

frettinErlent, Fjölmiðlar, Heilbrigðismál, Ráðstefna, WHOLeave a Comment

Þann 1. júní 2024, fyrir framan höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í Genf, komu þúsundir borgara, aðgerðarsinna og fulltrúar úr ýmsum geirum borgaralegs samfélags saman til að mótmæla heimsfaraldurssáttmálanum sem Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) lagði til. Þessi sáttmáli, sem ætlað er að setja alþjóðlega staðla til að koma í veg fyrir og bregðast við heimsfaraldri í framtíðinni, vakti miklar alþjóðlegar umræður og deilur. Mótmælendur … Read More

Ekki í mínum bakgarði (NIMBY)

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Aðspurðir segja Íslendingar, og Evrópubúar flestir, að það sé mikilvægt að takmarka og jafnvel stöðva losun á koltvísýring í andrúmsloftið til að breyta veðrinu. Þetta segja þeir um leið og þeir vilja hagkvæma orku, hagkvæmar og nothæfar umbúðir, hagkvæmt eldsneyti, ódýr föt, ódýr ferðalög og matvæli sem fólk hefur efni á að kaupa, og hafa helst svolítið næringargildi. … Read More