Leynileg ritskoðun Evrópusambandsins á samfélagsmiðlum

frettinErlent, Evrópusambandið1 Comment

Einræðið sem við vöruðum við er að gerast, þessu greinir blaðamaðurinn og rithöfundurinn Michael Shellenberger frá á X. Pistillinn í held sinni:  „Evrópusambandið er um þessar mundir að þvinga stór tæknifyrirtæki til að stunda leynilega ritskoðun í stórum stíl. Eins og flestir vita þá hafa Google og Facebook fylgt þessu eftir gróflega. Aðeins X, sem er í eigu Elons Musk, … Read More

Varanlegt bann á kynþroskabælandi meðferðum væntanlegt

EskiBörn, Erlent, Heilbrigðismál, Hinsegin málefni, Kynjamál, Lyf, Lyfjaiðnaðurinn, MannréttindiLeave a Comment

Wes Streeting, nýr heilbrigðisráðherra Bretlands, tók sér enga hveitibrauðsdaga eftir að hafa verið skipaður í embætti af Sir Keir Starmer, forsætisráðherra. Á meðan augu alheimsins beindust að banatilræðinu á Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta gaf heilbrigðisráðherrann út mjög hjartnæma og yfirvegaða yfirlýsingu á Twitter sem setti hann í skotlínuna hjá öfgaarmi hinsegin samfélagsins og trans aðgerðarsinna. Puberty Blockers. A 🧵 Children’s … Read More

Hiti, kuldi og hamfaratrú

frettinInnlendarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Á Austurlandi er hamfarahlýnun síðustu daga. Nánast á sama tíma er hamfaraúrhelli á Snæfellsnesi. Til að bæta gráu ofan á svart var nýliðinn júní kaldur á öllu landinu, einkum norðaustanlands, segir okkur Veðurstofan. Ísland er lítil eyja á Atlantshafi norðanverðu. Skyldi ætla að á jafn litlu flatarmáli væri eins og eitt veðurkerfi sem mætti kalla íslenskt er gæfi … Read More