Afneitunarstefnan og flugvöllurinn

frettinBjörn Bjarnason, Flugsamgöngur, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Dagur B. og félagar bregðast við þessum orðum forstjóra Icelandair. Það er eitur í þeirra beinum að tekið sé af skarið og talað tæpitungulaust. Afneitun er orð sem lýsir vel stjórnarháttum í Reykjavíkurborg undir forystu Dags B. Eggertssonar. Nýjasta dæmið um árangur þeirra stjórnarhátta má sjá í frétt sem birtist á … Read More

Stöðvið manninn hvað sem það kostar

frettinJón Magnússon, Pistlar1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Orð geta verið dýr. Í pólitískri umræðu gætir þess oft, að fólki er ekki sýnd tilhlýðileg virðing og það jafnvel útmálað í sterkari litum en skrattinn sjálfur.  Þeir sem berjast fyrir breytingum í stjórnmálum og falla ekki að því hefðbundna verða iðulega fyrir gríðarlegum hatursáróðri frá málsmetandi stjórnmálamönnum, sem leiðir til þess, að ýmsir telja sig þurfa … Read More

Melania Trump sendir út yfirlýsingu vegna banatilræðisins

frettinErlentLeave a Comment

Melania Trump sendi bandarísku þjóðinni skilaboð í gær til þar sem hún bregst við morðtilraun á eiginmanni hennar, Donald Trump fyrrverandi forseta, á fundi í Pennsylvaníu í fyrradag. Í yfirlýsingunni minnist hún á son þeirra Barron, og grunaða byssumanninn sem hefur verið myrtur af lögreglu, og fjölskyldur fórnarlambanna sem létust í árásinni. Hún þakkaði einnig lögreglunni fyrir og talaði um … Read More