Nauðlenda þurfti vél Virgin Australia eftir hjartaáfall flugstjórans

ThordisErlent, FlugsamgöngurLeave a Comment

Nauðlenda þurfti vél frá ástralska flugfélaginu Virgin Australia sem var á leið frá Adelaide til Perth eftir að flugstjóri vélarinnar fékk hjartaáfall aðeins 30 mínútum eftir brottför. The Aviaton Herald greinir frá. Atvikið átti sér stað 3. mars og varð til þess að vélin sem var að gerðinni Airbus A320 neyddist til að snúa aftur til Adelaide, þar sem viðbragðsaðilar biðu … Read More