Afneitunarstefnan og flugvöllurinn

frettinBjörn Bjarnason, Flugsamgöngur, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það verður forvitnilegt að sjá hvernig Dagur B. og félagar bregðast við þessum orðum forstjóra Icelandair. Það er eitur í þeirra beinum að tekið sé af skarið og talað tæpitungulaust. Afneitun er orð sem lýsir vel stjórnarháttum í Reykjavíkurborg undir forystu Dags B. Eggertssonar. Nýjasta dæmið um árangur þeirra stjórnarhátta má sjá í frétt sem birtist á … Read More

Skattheimtumenn ISAVIA

frettinFlugsamgöngur, Innlent1 Comment

Egilsstaðaflugvöllur hefur verið aðalflugvöllur fyrir Austurland síðan 1952, en þá vék eldri grasflugbraut fyrir malarflugbraut á bökkum Eyvindarár. Stórum áfanga var náð 1993, þegar nýr malbikaður  flugvöllur á Egilsstöðum var tekinn í notkun.  Með þeim endurbótum, urðu til nýir og spennandi möguleikar á  margskonar notkun flugvallarins fyrir Austurland allt.  Öll loforð um akbrautir og stæði hafa verið vanefnd í áraraðir. … Read More

Einn látinn og 20 á gjörgæslu eftir ókyrrð í flugferð

Gústaf SkúlasonErlent, FlugsamgöngurLeave a Comment

Flugvél á leið frá London til Singapúr neyddist til að nauðlenda í Bangkok, höfuðborg Taílands, eftir mikla ókyrrð í lofti. Um 80 farþegar slösuðust, einn þeirra lést í þessari skelfilegu ferð. Flugvél Singapore Airlines með 221 farþega og 18 manna áhöfn um borð féll 1.800 metra á þremur mínútum í mikilli ókyrrð yfir Andamanhafi – hafinu sem liggur að Indlandshafi. … Read More