Þau Sandra Björk Gunnarsdóttir og Már Valþórsson tóku til máls á Facebook-síðu Fréttarinnar varðandi Einar Örn Ásdísarson, sem var vísað úr vél Icelandair 30. desember sl frá Keflavík til Alicante á Spáni. Einar fékk enga skýringu á brottvísuninni. Látið var að því liggja af starfsmönnum félagsins að Einar hefði verið of drukkinn en annað kom í ljós eftir að lögregla … Read More