Ryanair stefnir á að hefja aftur flug til Úkraínu

frettinErlent, FlugsamgöngurLeave a Comment

Ryanair, stærsta flugfélag Evrópu miðað við farþegafjölda, íhugar að hefja aftur flug til Úkraínu á þessu ári, ef landið tryggir opnun lofthelgi að hluta, þetta segir Michael O’Leary, framkvæmdastjóri írska flugfélagsins, við Interfax Ukraine á föstudag. Einstök flug til höfuðborgarinnar Kiev og til Lviv í Vestur-Úkraínu gæti farið í loftið frá evrópskum borgum strax í lok þessa árs, segir framkvæmdastjórinn. … Read More

Nauðlenda þurfti vél Virgin Australia eftir hjartaáfall flugstjórans

frettinErlent, FlugsamgöngurLeave a Comment

Nauðlenda þurfti vél frá ástralska flugfélaginu Virgin Australia sem var á leið frá Adelaide til Perth eftir að flugstjóri vélarinnar fékk hjartaáfall aðeins 30 mínútum eftir brottför. The Aviaton Herald greinir frá. Atvikið átti sér stað 3. mars og varð til þess að vélin sem var að gerðinni Airbus A320 neyddist til að snúa aftur til Adelaide, þar sem viðbragðsaðilar biðu … Read More

„Dómsdagsvél“ bandaríska flotans á Íslandi

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Flugsamgöngur, Úkraínustríðið, UtanríkismálLeave a Comment

E-6B Mercury flugvél bandaríska flotans, svokölluð „Dómsdagsvél“ á að hafa verið stödd hér á landi samkvæmt upplýsingum sem bandaríska Evrópuherstjórnin gaf út á Twitter í gær. Færslan var birt í gær, 28. febrúar en vélin var send til aðgerða á svæðinu. A @USNavy E-6B Mercury assigned to @US_STRATCOM Wing One arrived in #Iceland recently, while conducting operations in the USEUCOM … Read More