Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Ólifuð meðalævi karla við fæðingu hefur styst um 0,7 ár og kvenna um 0,6 ár frá 2021. Meðalævi landsmanna hefur með örfáum undatekningum lengst á hverju ári síðustu áratugi en eftir styttingu síðustu tveggja ára er meðalævin nú orðin svipuð og hún var fyrir 10 til 12 árum. Lokaorð eftirminnilegs svars Guðrúnar Aspelund sóttvarnalæknis, þar sem læknirinn … Read More