Trump, Jerúsalem og Gasa

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Arabaheimurinn fékk flog þegar Trump á fyrri forsetatíð viðurkenndi Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels árið 2017. Í áratugi var ekki hægt að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels með þeim rökum fylgismenn spámannsins yrðu æfir. Trump viðurkenndi, arabar tóku móðursýkiskast og Bandaríkin fluttu sendiráðið til höfuðborgar frelsarans. Afgreitt mál. Yfirstandandi átök á Gasa snúast um að Ísrael hyggst koma lögum … Read More

Allt sem við biðjum um er réttlæti, öryggi, friðhelgi einkalífsins og virðingu

frettinInnlendarLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Við stöndum með Elon Musk sem hefur það markmið að eyða vók-vírusnum. Hann missti son sinn. Læknar sögðu honum að drengurinn gæti framið sjálfsvíg ef hann fengi ekki meðferð við ónotum í líkamanum, sem sagt gerðist trans-kona. Þess vegna skrifaði Musk undir pappíra sem leyfði hormónameðferð. Þetta var áður en málefni um trans varð almenn vitneskja og … Read More

Meðalævin styttist tvö ár í röð

frettinInnlent, Rannsókn, Þorgeir Eyjólfsson1 Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Ólifuð meðalævi karla við fæðingu hefur styst um 0,7 ár og kvenna um 0,6 ár frá 2021. Meðalævi landsmanna hefur með örfáum undatekningum lengst á hverju ári síðustu áratugi en eftir styttingu síðustu tveggja ára er meðalævin nú orðin svipuð og hún var fyrir 10 til 12 árum. Lokaorð eftirminnilegs svars Guðrúnar Aspelund sóttvarnalæknis, þar sem læknirinn … Read More