Joe Biden varð þjóðinni aftur til skammar í ávarpi sínu

frettinErlent2 Comments

Joe Biden hélt ávarp til bandarísku þjóðarinnar sem lengi hefur verið beðið eftir í gærkvöld. Óhætt er að segja að hann hafi orðið þjóð sinni aftur til skammar, forsetinn talaði samhengisaust og óskýrt. Aðeins 6.603 manns horfðu ávarpið í beinni útsendingu á YouTube Channel Hvíta hússins. „Bandaríkjamenn hafa bara engan áhuga á að hlusta á þennan gamla spillta raðlygara sem … Read More

Borgin ógnar flugöryggi

frettinBjörn Bjarnason, Flugsamgöngur, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Dóra Björt snýr málinu á hvolf með orðum sínum. Telji Reykjavíkurborg að aðgerðarleysi sitt ógni ekki flugöryggi ber henni að færa rök fyrir því. Furðulegt er að fylgjast með viðbrögðum píratans Dóru Bjartar Guðjónsdóttur, formanns umhverfis- og skipulagsráðs borgarinnar, þegar hún stendur frammi fyrir því að sagt hefur verið opinberlega frá bréfi sem Samgöngustofa sendi Reykjavíkurborg, dags. … Read More

Vilhjálmur fjárfesti í málssókn en tapaði fyrir lýðræðinu

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Helsti eigandi Heimildarinnar, áður Kjarnans, Vilhjálmur Þorsteinsson auðmaður, fjármagnaði tvo starfsmenn sína, Þórð Snæ ritstjóra og Arnar Þór blaðamann, til að stefna tilfallandi bloggara fyrir að skrifa um byrlunar og símastuldsmálið. Auðmaðurinn og blaðamennirnir höfðu betur í héraðsdómi en töpuðu í landsrétti, sjá blogg og frétt. Dóminn í heild má lesa hér. Vilhjálmur skrifar Facebook-færslu um málið og … Read More