Nýjar reglur teknar upp vegna fjölgunar Covid smita

JonCOVID-19, Innlent2 Comments

Fjölgun Covid smita hefur orðið til þess að Landspítalinn hefur sent frá sér tilkynningu sem segir að breyttar reglur hafi tekið gildi klukkan 08:00 þann 16. júlí. Grímuskylda verður tekin upp í öllum sjúklingasamskiptum og þá mun starfsfólk einnig bera grímu í samskiptum við inniliggjandi sjúklinga. Þeir sem koma á göngudeildir verður skylt að bera grímu og allir heimsóknargestir sem og … Read More

Segja ómögulegt að leyniþjónustan hafi ekki vitað af skotmanninum

JonErlentLeave a Comment

Leyniþjónusta Bandaríkjanna hefur sætt mikilli gagnrýni fyrir störf sín þegar reynt var að myrða Donald Trump síðastliðinn laugardag. Gagnrýnin snýst fyrst og fremst um hversu lítinn radíus leyniþjónustan tryggði í kringum forsetann og að ekki hafi verið brugðist við þegar nærstaddir vöruðu við byssumanni uppi á þaki. Nú hafa fyrrum meðlimir leyniþjónustunnar látið í sér heyra og einn þeirra, Charles … Read More

Yfirlýsing frá virkum hluthafa Fréttarinnar vegna árása á miðilinn

frettinFjölmiðlar, Innlent, Þröstur JónssonLeave a Comment

Þröstur Jónsson virkur hluthafi í Fréttin ehf skrifar: Árásir á Fréttina Frettin.is er einn örfárra miðla sem grímulaust ber landsmönnum sannar fréttir. Frjáls fjölmiðill án ríkisstyrkja eða áhrifa glóbalista og annarra illra afla sem nú tröllríða hinum vestræna menningarheim Undanfarið hefur Frettin.is flutt fréttir einn miðla af tveim málum sem virðast ekki þola dagsljósið, þ.e. Fósturvísamálið og Byrlunarmálið. Hvort sem … Read More