Viðtal við frelsishetjur um baráttuna og friðarmótmæli um heim allan

frettinErlent, Innlent, Margrét Friðriksdóttir, ViðtalLeave a Comment

Fréttin.is er hér með einkaviðtal við þá Pedro Brito og John Kage(Samurai) frá Portúgal og Brasilíu. Þeir eiga það sameiginlegt að hafa barist fyrir frelsi mannkyns þegar kemur að lífi og heilsu okkar. Margrét Friðriksdóttir ritstjóri Fréttarinnar hitti þá félaga á Frelsisráðstefnunni The Road to Geneva í Genf í Sviss í síðasta mánuði, hér má sjá heimildarmynd um ráðstefnuna. Pedro … Read More

Trump forseti stígur á svið í fyrsta skipti eftir banatilræðið við mikinn fögnuð áhorfenda

frettinErlent1 Comment

Trump forseti og fjölskylda hans stigu á svið á RNC ráðstefnunni í Milwaukee við mikið lófaklapp í gærkvöld. Hann var kynntur á svið sem næsti forseti Bandaríkjanna. Þetta er fyrsta opinbera framkoma Trump forseta eftir banatilræðið. Byssukúla  snerti eyra Trump eftir að byssumaður klifraði upp á þak og skaut á hann á meðan á mótmælunum í Pennsylvaníu stóð á laugardaginn. … Read More

Halla Tómasdóttir tjáir sig um árásina í viðtali á CNN: „Ameríka er í stríði við sig sjálfa“

frettinErlentLeave a Comment

Halla Tómasdóttir, nýkjörin forseti Íslands, ræðir við Christiane Amanpour á CNN um hvernig megi gera stjórnmál innihaldsríkari og minna eitruð. Halla er spurð hvað henni finnist um nýafstaðina árás á Donald Trump og hvernig Íslendingar myndu bregðast við slíku. „Ég er einfaldlega mjög sorgmædd, og það er enginn staður í veröldinni fyrir ofbeldi hvorki fyrir stjórnmálafólk eða aðra, en við … Read More