Joe Biden forseti hitti á mánudaginn þjóðaröryggissveit sína á neyðarfundi í aðdraganda hefndarárásar Teheran, sem halda því fram að Ísraelar hafi myrt Hamas-leiðtoga þegar hann var staddur í landinu. Bandaríkin miða að því að draga úr spennu á svæðinu, sem aukist hefur eftir að Ismail Haniyeh, leiðtogi Hamas, var myrtur þann 31. júlí í loftárás á dvalarstað hans í höfuðborg … Read More
Skuggi yfir blaðamennsku
Björn Bjarnason skrifar: Hvað sem líður málinu í Namibíu varð Kveiks-þátturinn upphaf sorglegs kafla í sögu íslenskrar blaðamennsku sem enn er ólokið. Mál sem hófst í Kveik ríkisútvarpsins í nóvember 2019 og snerist um spillingu á æðstu stöðum í Nambíu við úthlutun veiðileyfa hefur dregið dilk á eftir sér. Hér er málið kennt við Samherja, útgerðar- og fiskvinnslufélagið á Akureyri. … Read More
Þrengingaáætlun ríkisstjórnarinnar – umfjöllun Miðflokksmanna
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Hinn 1. ágúst fóru þingmenn Miðflokksins, þeir Sigmyndur og Bergþór, yfir nýja 150 atriða aðgerðaáætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum í þætti sínum Sjónvarpslausir fimmtudagar. Úr því urðu tveir þættir, samtals um tveir og hálfur tími og sleppti Bergþór þó mörgu, en það var hann sem lagði á sig að lesa 260 bls. skýrslu Stjórnarráðsins um væntanlegar aðgerðir. Aðgerðaáætlunin … Read More