Stærsti vopnaframleiðandi Þýskalands taka nú við metpöntunum upp á meira en 41 milljarð punda. Þar sem sala og hagnaður heldur áfram að aukast í gegnum stríðið í Úkraínu og Gaza. Þetta skrifar Financial Times. Sala Rheinmetall jókst á fyrri helmingi ársins um þriðjung eða í 3,3 milljarða punda og búist er við að pantanir aukist upp í allt að 60 … Read More
Elon Musk við Trump: „við þurfum að fara réttu leiðina og ég held að þú sért rétta leiðin“
Donald Trump var í viðtali við Elon Musk í nótt, viðtalið er tímamótasamtal tveggja af áhrifamestu persónum samtímans. Trump deildi ræddi hvað hvatann til að bjóða sig fram, þrátt fyrir persónulegar árásir sem hefur tekið á hann. „Ég vona að allir muni kjósa Trump og við ætlum að koma þessu landi í lag aftur,“ og viðurkenndi persónulegar fórnir sem hann … Read More
Þórður Snær tapaði valdabaráttu, dagar Helga taldir
Páll Vilhjálmsson skrifar: Valdabarátta er í eigendahópi Heimildarinnar, sem varð til við samruna Stundarinnar og Kjarnans fyrir hálfu öðru ári. Þórður Snær Júlíusson ritstjóri Heimildarinnar, áður Kjarnans, varð undir í valdabaráttunni og hætti fyrirvaralaust störfum í lok júlí. Engar útskýringar hafa birst í útgáfunni um tímamótin þegar annar aðalritstjórinn hættir. Ingibjörg Dögg ritstjóri Heimildarinnar, áður Stundarinnar, og maki hennar, Jón Trausti Reynisson, … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2