Geir Ágústsson skrifar: Það vantar ekki vottanirnar sem fyrirtæki geta eða þurfa að hafa. Sumar eru valkvæðar og aðrar ekki. Heilbrigðisvottorð er til dæmis víða krafa, og jafnlaunavottun ef vinnustaður er svo óheppinn að hafa farið yfir eitthvað ákveðið hámark starfsmanna. Gæðavottanir hafa lengi verið vinsælar og valkvæðar (gjarnan markaðskrafa frekar en lögbundin krafa). Svo má sækja sér allskyns vottanir … Read More
Að loknum Ólympíuleikunum
Björn Bjarnason skrifar: Allt er þetta afreksfólk. Það er aðeins elítan í íþróttaheiminum sem tekur þátt í Ólympíuleikunum. Ólympíuleikunum 2024 lauk með glæsibrag í París að kvöldi sunnudagsins 11. ágúst og stórleikarinn Tom Cruise fór með fána leikanna til Los Angeles þar sem þeir verða háðir eftir fjögur ár. Leikarnir eru einstakt sameiningartákn í heimi þar sem sundrung, stríð, heift … Read More
Milljarður manna hefur hlustað á viðtal Elon Musk við Trump
Yfir milljarður manna hefur nú hlustað á viðtal Elon Musk forstjóra X, við Donald Trump fv. forseta og núverandi frambjóðanda. Farið var yfir víðann völl í viðtalinu, og greinir Trump m.a. frá spillingu innan Biden stjórnarinnar, ósannindi og óheilindi ráði þar ríkjum. Viðtalið hefur slegið heldur betur í gegn þegar samsteypa almennra meginstraumsmiðla reis upp sem einn til að svívirða … Read More