Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrir þrem vikum tæpum fór Sigríður Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fram á að Guðrún Hafsteinsdóttir dómsmálaráðherra leysti frá störfum tímabundið Helga Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknara. Tilefnið var kæra Semu Erlu Serdoglu múslímatalsmanns. Sema Erla er til lögreglurannsóknar fyrir mútugjafir. Sema Erla kærði Helga Magnús fyrir ummæli sem hann viðhafði um Múhameð Kourani, sem er dæmdur ofbeldismaður og hafði hótað Helga Magnúsi … Read More
Fimm menn ákærðir í dauðarannsókn Matthew Perry
Alríkislögregla og lögregluyfirvöld tilkynntu í dag að margar handtökur hefðu verið gerðar í tengslum við dauða Matthew Perry vegna of stórs skammt af ketamíni. Bandaríski dómsmálaráðherrann fyrir miðhverfi Kaliforníu, Martin Estrada, tilkynnti að fimm sakborningar, þar á meðal tveir læknar, hafi verið handteknir og ákærðir fyrir margvíslegar ákærur á blaðamannafundi í beinni. „Friends“-stjarnan lést 28. október eftir að hafa drukknað … Read More
Hótel fyrir heiminn
Jón Magnússon skrifar: Ríkisstjórnin eða stjórnsýslustofnanir ríkisins hafa aldrei frumkvæði að því að segja satt og rétt frá varðandi hælisleitendur, fjölda þeirra og kostnað vegna þeirra. Bergþóri Ólafssyni þingmanni Miðflokksins tókst með fyrirspurn til Gumðundar Inga ráðherra að ná fram upplýsingum um að kostnaður við húsnæðisúrræði hælisleitenda næmu um 5 milljörðum króna á ári. Þetta er bara hluti kostnaðar vegna … Read More