Geir Ágústsson skrifar: Tilraunir eru hafnar með nýtt bóluefni gegn lungnakrabbameini. Bóluefnið byggist á svonefndri mRNA-tækni, þeirri sömu og notuð var til að útbúa bóluefni gegn covid-19-veirunni, sem kennir ónæmiskerfi líkamans að ráðast á krabbameinsfrumur og hindra að þær myndist á ný, eða það er kenningin. Þessi mRNA-tækni hefur velkst um í læknasamfélaginu í áratugi, talin lofa góðu í einhverju samhengi … Read More
Óvissan um grunnskólann
Björn Bjarnason skrifar: Umboðsmaður barna sættir sig ekki við það sem mennta- og barnamálaráðuneytið og ráðherra hefur sagt um það sem snýr að matsferlinum sem hefur verið unnið að frá árinu 2020. Hér var 21. ágúst vikið að svari mennta- og barnamálaráðuneytisins til umboðsmanns barna vegna málefna grunnskólans, dags. 19. ágúst, og sagt að það bæri merki þess að dagsetningin … Read More
Að sjálfsögðu ríkið og regluverkið en ekki ég
Jón Magnússon skrifar: Hörmulegt slys varð í íshelli við Breiðamerkurjökul. Allt að 190 manns með sín tæki og tól komu að björgunaraðgerðum á fólki sem talið var ranglega hafa grafist undir íshellum. Það kom í ljós þegar björgunarsveitarfólk hafði á annan sólarhring meira en minna handvirkt komið ísnum í burtu. Skipuleggjandi ferðarinnar taldi að það hefðu verið tveimur fleiri í … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2