Fjölmiðafrelsi og falsfréttir: þrjú dæmi RSK-miðla

frettinInnlendarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sjö af hverjum tíu landsmönnum telja dreifingu falsfrétta mikið áhyggjuefni, samkvæmt könnun Maskínu. Önnur spurning úr sömu könnun, um frelsi fjölmiðla, var rædd í bloggi gærdagsins. Þar kom fram sú afstaða aflmennings að íslenskir fjölmiðlar nytu mikils frelsis. Í einn stað telur íslenskur almenningur fjölmiðla búa við mikið frelsi en í annan stað er almenningur áhyggjufullur yfir útbreiðslu … Read More

Hvalveiðibann uppvakninga

frettinBjörn Bjarnason, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Hvalveiðiráðið ákveður sjálft örlög sín, verðir laganna ákveða örlög Watsons en stjórnmálaflokkar sem þekkja ekki eigin vitjunartíma tapa fylgi meðal kjósenda Á vefsíðu Varðbergs birtist sunnudaginn 25. ágúst frétt þar sem segir að Alþjóðahvalveiðiráðið sé orðið að uppvakningi (e. zombie) og ætti að ákveða eigin endalok. Vitnað er í viðtal breska vikublaðsins The Observer við fyrrv. prófessor, … Read More

Mark Zuckerberg viðurkennir þrýsting frá Biden stjórninni til að ritskoða og banna efni

frettinErlent, Ritskoðun, Stjórnmál1 Comment

Mark Zuckerberg, forstjóri Meta Platforms hefur viðurkennt að Biden-stjórnin hafi þrýst á fyrirtækið að „ritskoða“ COVID-19 efni meðan á heimsfaraldri stóð, og vísar til beiðni Hvíta hússins um að taka niður „rangar upplýsingar“ um Covid-19 og bóluefnin. Í bréfi dagsettu 26. ágúst segir Zuckerberg við dómsmálanefnd fulltrúadeildar Bandaríkjaþings að hann sæi eftir því að hafa ekki talað um þennan þrýsting … Read More