Ísraelska leyniþjónustan náði að bjarga ísraelskum-araba sem haldið var í gíslingu Hamas hryðjuverkasamtakanna, honum var rænt í árásinni á Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Kaid Farhan Elkadi, 52, 11 barna faðir og eiginmaður var bjargað í „flókinni aðgerð“ úr neðanjarðargöngum á Gaza af ísraelska varnarliðinu og leyniþjónustunni Shin Bet, samkvæmt yfirlýsingu. Ekki var hægt að birta frekari upplýsingar um staðsetningu … Read More
Árásagjarnir trans-aðgerðasinnar
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Melbourne héldu konur útisamkomu til að tala um kvennamál. Samkomurnar eru alltaf friðsamlegar af þeirra hálfu. Það er ekkert launungarmál að þessar konur segja trans-konur ekki konur, heldur karlmenn því það er þeirra líffræðilega kyn. Trans-aðgerðasinnum er mjög illa við að konur komi saman og ræði málefni er varðar konur. Á annað hundrað aðgerðasinnar mættu … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2