Björn Bjarnason skrifar: Umboðsmaður barna sættir sig ekki við það sem mennta- og barnamálaráðuneytið og ráðherra hefur sagt um það sem snýr að matsferlinum sem hefur verið unnið að frá árinu 2020. Hér var 21. ágúst vikið að svari mennta- og barnamálaráðuneytisins til umboðsmanns barna vegna málefna grunnskólans, dags. 19. ágúst, og sagt að það bæri merki þess að dagsetningin … Read More
Að sjálfsögðu ríkið og regluverkið en ekki ég
Jón Magnússon skrifar: Hörmulegt slys varð í íshelli við Breiðamerkurjökul. Allt að 190 manns með sín tæki og tól komu að björgunaraðgerðum á fólki sem talið var ranglega hafa grafist undir íshellum. Það kom í ljós þegar björgunarsveitarfólk hafði á annan sólarhring meira en minna handvirkt komið ísnum í burtu. Skipuleggjandi ferðarinnar taldi að það hefðu verið tveimur fleiri í … Read More
ISIS og ISIS-K minna á sig í Rússlandi
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Nýlega tóku fjórir fangar sem Moscow Times segir hafa verið halla undir ISIS tólf manns í gíslingu í fangelsi í Volgograd, átta fangaverði (stungu þrjá þeirra til bana) og fjóra aðra fanga. Eftir nokkurt þóf þá féllu allir fjórir fyrir byssukúlum sérsveitarmanna. RT segir vandræðamennina frá Úsbekistan og Taíkistan. Þetta er önnur gíslatakan í rússnesku fangelsi í … Read More