Bandaríska heimsveldið tapar peningum í Evrópu – Fer það frá Evrópu?

frettinErlentLeave a Comment

Stærstur hluti heimsins er að laga sig að fjölpóla alþjóðlegri dreifingu valds með því að auka fjölbreytni* efnahagslegra tengsla með því að auka tengsl við mikilvægustu efnahagsmiðstöðvar heimsins, Steigan greinir frá. Þetta er krafa til að hámarka efnahagslega hagkvæmni og efla pólitískt sjálfræði. Aftur á móti er Evrópa að bregðast við ólgu í heiminum með því að hörfa undir vernd … Read More

RFK Jr. og CHD fá grænt ljós til að lögsækja Biden-stjórnina fyrir ritskoðun

frettinErlent, RitskoðunLeave a Comment

Héraðsdómur í Louisiana hefur úrskurðað að Robert F. Kennedy Jr. og Children’s Health Defense (CHD)samtökin, fái lagalega stöðu til að lögsækja Biden-stjórnina fyrir að hafa átt samráð með tæknirisum til að ritskoða færslur þeirra á samfélagsmiðlum. Dómurinn féll innan við mánuð eftir að alríkisáfrýjunardómstóll neitaði að úrskurða um bráðabirgðabann sem bannar stjórnsýslunni að hafa samráð með samfélagsmiðlum, þar til héraðsdómur … Read More

Ákall til þín lesandi Fréttarinnar

ThrosturFjárframlög, Fjölmiðlar, Innlent, Opið bréf, Siðferði3 Comments

Inngangur Ég sendi inn þessa grein fyrir hönd hluthafa Fréttarinnar ehf. Þetta er ákall til lesenda Fréttarinnar að hjálpa okkur í því erfiða hugsjónastarfi að halda miðlinum úti.Fréttin er miðill sem segir „hina hliðina“, fylgir ekki meginstraums miðlum sem búa fremur til fréttir en að segja þær. Fréttin hafnar ríkisstyrkjum til að tryggja óháða umfjöllun. Að slíkum miðlum er sótt … Read More