Kennaraforystan talar ekki á þessum nótum

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, Skólamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Áhugaverð lesning. Eftir situr að þeir sem hafa fjallað um menntamál á síðum Morgunblaðsins tala í allt aðra átt en formaður KÍ, Magnús Þór Jónsson og formaður Félags grunnskólakennara Mjöll Matthíasdóttir. Formaður Fg er svona hrifin af því sem ráðherra menntamála er að gera að hún virðist ekki halda vatni yfir því. Lesa má umsögn hennar … Read More

Ekki sama Jón og sr. Jón

frettinErlent, Jón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Fylkiskosningar fóru fram í nokkrum fylkjum Þýskalands í gær. Hægri flokknum AFD (Alternative für Deutschland) hafði verið spáð stórsigri og spár gengu eftir AFD var sigurvegari kosningana og fékk yfir 30% fylgi þar sem best gekk. Vert er að óska þeim til hamingju. Stuttu eftir að fyrir lá, að AFD væri afgerandi sigurvegari lýsti hver stjórnmálaleiðtogi hefðbundinna … Read More

Af hverju ákvað Zuckerberg að játa núna?

frettinErlentLeave a Comment

Greinin er þýdd eftir Jeffrey A. Tucker sem er stofnandi, rithöfundur og forseti Brownstone. Skoðum opinberun Mark Zuckerberg og áhrif hennar á skilning okkar síðustu fjögurra ára og hvað hún þýðir fyrir framtíðina. Mikill fjöldi fólks veit sannleikann um mörg málefni sem eru mikilvæg fyrir þjóðlífið í dag og samt eru opinberu samskiptamiðlarnir tregir til að viðurkenna það. Seðlabankinn viðurkennir enga … Read More