Fyrstu kappræður Harris og Trump fara fram í Fíladelfíu í National Constitution Center, í kvöld kl. 21 að staðartíma og kl. 1 eftir miðnætti að íslenskum tíma. „World News Tonight“ og ritstjórinn David Muir og Linsey Davis á ABC fréttastöðinni munu stjórna kappræðunum. Beðið hefur verið í mikilli eftirvæntingu eftir kappræðunum og segja sérfræðingar að áhorfið verði sögulegt. Reglurnar sem … Read More
Transkonur verða að afplána í karlafangelsi samkvæmt niðurstöðu Hæstarétts
Það er ekki mannréttindabrot að transkonur afpláni í karlafangelsi, þetta úrskurðaði Hæstiréttur Danmerkur í morgun. Það var 63 ára gamall karlkyns fangi sem höfðaði mál eftir að kann ákvað að skilgreina sig sem konu, nú hefur verið úrskurðar á öllum dómstigum, og er því niðurstaðan endanleg. Í mars 2015 breytti maðurinn löglegu kyni sínu úr karli í konu og fékk … Read More
Ímam dæmdur fyrir að hafa gefið út fötvu og bandaríska dómsmálaráðuneytið sker upp herör gegn Hamas
Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Rithöfundurinn Salman Rushdie er væntanlegur hingað til lands til að taka á móti verðlaunum kenndum við Halldór Laxness fyrir framlag sitt til heimsbóknenntanna, þar með talda hina marglofuðu bók Miðnæturbörn. Þekktastur er hann þó fyrir að Ruhollah Khomeini æðstiklerkur dæmdi hann til dauða árið 1989 fyrir guðlast. Með bók sinni Söngvar Satans átti Rushdie að hafa móðgað … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2