Efna til söfnunar fyrir móður Kol­finnu Eld­eyjar

frettinInnlentLeave a Comment

Aðstandendur Kolfinnu Eldeyjar, tíu ára stúlku sem fannst látin sunnudagskvöldið 15. september, hafa efnt til söfnunar fyrir móður stúlkunnar á þessum erfiðu tímum. Í orðsendingu til fréttastofu segir að móðir Kolfinnu þurfi á styrk að halda og því hafi þeir viljað setja af stað söfnun svo hægt sé að létta undir með henni. „Hjörtun okkar eru brotin, þar sem ljósið … Read More

Heildarmyndin, ráðstefna í Portúgal

frettinErlent, RáðstefnaLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þann 27. september hefst áhugaverð ráðstefna í Portúgal sem stendur yfir í tvo daga.  Yfirskriftin er Heildarmyndin eða eins og þeir segja á ensku ,,The Bigger Picture.“ Hægt er að skrá sig og fylgjast með á netinu. Á ráðstefnunni talar úrvalslið eins og Kathleen Stock, Helen Joyce, Emelie Köhler, Mia Hughes, Chris Elston, Jesper Waldvogel Rasmussen, Marcus … Read More

(Dular)gervigreindin

frettinGeir Ágústsson, Gervigreind, Pistlar1 Comment

Geir Ágústsson skrifar: Mikið er rætt og skrifað um hin svokölluðu orkuskipti sem þurfa að eiga sér stað til að forða heiminum frá því að stikna, eða frjósa, eða verða teppalagður af bæði úrhelli og skógareldum, jafnvel á sama tíma. Þessi orkuskipti eru þegar á heildina litið samt ekki að eiga sér stað og það gerir ekkert til. Fyrir því … Read More