Heildarmyndin, ráðstefna í Portúgal

frettinErlent, RáðstefnaLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þann 27. september hefst áhugaverð ráðstefna í Portúgal sem stendur yfir í tvo daga.  Yfirskriftin er Heildarmyndin eða eins og þeir segja á ensku ,,The Bigger Picture.“ Hægt er að skrá sig og fylgjast með á netinu. Á ráðstefnunni talar úrvalslið eins og Kathleen Stock, Helen Joyce, Emelie Köhler, Mia Hughes, Chris Elston, Jesper Waldvogel Rasmussen, Marcus … Read More

(Dular)gervigreindin

frettinGeir Ágústsson, Gervigreind, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Mikið er rætt og skrifað um hin svokölluðu orkuskipti sem þurfa að eiga sér stað til að forða heiminum frá því að stikna, eða frjósa, eða verða teppalagður af bæði úrhelli og skógareldum, jafnvel á sama tíma. Þessi orkuskipti eru þegar á heildina litið samt ekki að eiga sér stað og það gerir ekkert til. Fyrir því … Read More

Morgunblaðið skorar á Stefán útvarpsstjóra

frettinInnlentLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Byrlunar- og símastuldsmálið er viðfangsefni leiðara Morgunblaðsins um helgina. Einkum sá þáttur er snýr að RÚV. Leiðarinn segir að sakborningar í málinu tönnlast á að þeir verji heimildarmann sinn með þögninni, bæði í umræðunni og í skýrslutöku lögreglu. En lögreglan hefur aldrei spurt blaðamenn um heimildarmann. Tilfallandi hefur lesið allar lögregluskýrslur, sem komnar eru til sakborninga og brotaþola, … Read More