Áróður mál og málnotkun

frettinErlent, Innlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Í grein sem hernaðarsérfræðingurinn Richard Kemp dálkahöfundur Daily Telegraph(DT) skrifar, kemur fram, að Varnarsveitir Ísrael hafa náð að eyðileggja að mestu leyti hernaðarvæng Hamas og hafi fellt 20.000 Hamasliða í sókn sinni á Gaza. Ófriðurinn hefur staðið í tæpt ár, sem sýnir hvað vel Hamas var undirbúið þegar þeir frömdu svívirðileg hryðjuverk í Ísrael, þar sem börn … Read More

Gefur út bækur fyrir fólk af erlendum uppruna

frettinBókmenntir, InnlentLeave a Comment

Frá árinu 2019 hefur rithöfundurinn  Kristín Guðmundsdóttir skrifað bækur fyrir fólk af erlendum uppruna sem er búið með grunninn í íslensku. Erfið orð og orðasambönd eru útskýrð í bókinni með tilvísunum. „Ég hef gefið bækurnar sjálf út og á þessu ári gaf ég út bókina Tólf lyklar. Hinar bækurnar eru Nýjar slóðir, Óvænt ferðalag, Leiðin að nýjum heimi og Birtir af degi. Ástæða þess að … Read More

Það sem við vitum um hinn grunaða í banatilræðinu við Trump

frettinErlentLeave a Comment

Ryan Wesley Routh, 58 ára, var handtekinn á sunnudag í tengslum við banatilræðið við Donald Trump. Hann var ákærður á mánudaginn fyrir tvo alríkisbyssuglæpi: að eiga skotvopn þrátt fyrir að vera dæmdur afbrotamaður og að eiga skotvopn með útrýmdu raðnúmeri. Á sunnudaginn voru leyniþjónustumenn settir nokkrum holum á undan Trump í International golfklúbbnum í West Palm Beach, Flórída, þegar þeir … Read More