Unglingsstúlka stungin af ólöglegum innflytjenda sem var búið að vísa úr landi

frettinErlentLeave a Comment

Unglingsstúlka sem stödd var á hafnaboltaleik í Indiana, var stungin af handahófi um helgina af manni sem yfirvöld segja að hafi áður verið fluttur úr landi. Stúlkan sem er 14 ára var að horfa á hafnaboltaleik bróður síns í Lowell í Indiana, þegar maðurinn stakk hana í höndina og flúði af vettvangi, að sögn NBC Chicago. Lögreglan handtók Dimas Gabriel … Read More

Forstjóri Goya: Biden-Harris stjórnin „samsek“ í barna- og eiturlyfjasmygli við landamæri

frettinErlent, StjórnmálLeave a Comment

Forstjóri Goya Foods, Robert Unanue, sakar ríkisstjórn Harris-Biden um að vera „samsek“ í mansali með því að hafa ekki stjórn á suðurlandamærunum. Unanue gagnrýnir jafnframt varaforsetan Kamöla Harris fyrir að beita sér ekki fyrir „verðstýringu“ á matvöru og öðrum vörum. „Hvað með Bandaríkin – í stað þess að vera samsekir milliliðar í mansali og eiturlyfjasölu – af hverju leggja þau … Read More

Kennaraforystan talar ekki á þessum nótum

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent, Skólamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Áhugaverð lesning. Eftir situr að þeir sem hafa fjallað um menntamál á síðum Morgunblaðsins tala í allt aðra átt en formaður KÍ, Magnús Þór Jónsson og formaður Félags grunnskólakennara Mjöll Matthíasdóttir. Formaður Fg er svona hrifin af því sem ráðherra menntamála er að gera að hún virðist ekki halda vatni yfir því. Lesa má umsögn hennar … Read More