Heimsskipan, sem sögð er í hættu í viðtengdri frétt, er annað orð yfir vestrænt forræði heimsmála. Síðast þegar samið var um heimsskipan var við lok seinna stríðs. Helstu sigurvegar, Bandaríkin og Sovétríkin, skiptu með sér Evrópu, í austur og vestur. Ólík hugmyndakerfi, sósíalismi/kommúnismi annars vegar og hins vegar borgaralegt lýðræði/kapítalismi, mynduðu valdajafnvægi í skugga kjarnorkuvopna. Eftir fall Berlínarmúrsins 1989 og … Read More
Barnamálaráðherra talar mikið um Farsældarlögin
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þegar rætt er um skólamál tala menn gjarnan um Farsældarlögin í sömu orðum. Farsældarlögin eiga víst, ef bloggari les rétt í rituð og sögð orð ráðherra, að bjarga skólakerfinu. Mun það verða reyndin. Menn mega velta því fyrir sér. Í maí 2023 skrifaði bloggari grein þegar menn urðu vitni af því að trans Samtökin 78 eru … Read More
Stjórnvöld vörðu milljörðum í að eyðileggja samfélagið
Geir Ágústsson skrifar: Formaður Geðhjálpar bendir í nýlegu viðtali á að stjórnvöld hafi varið 300 milljónum til málaflokks geðheilsu þegar liðið var á faraldurinn, en að það hafi verið of lítið. Setur hann aðgerðir þessar í samhengi við að ráðgjöfum voru greiddir 3 milljarðar króna vegna söluferlis Íslandsbanka. En hvað á að verja miklu í að verja geðheilsu þegar yfirvöld eru að … Read More