Blaðamennska: Ekkert að sjá hér

frettinGeir Ágústsson, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Ég horfi stundum á The Rubin Report á Rumble. Stjórnandinn, David Ruben, rankaði við sér úr meginstraumsrotinu fyrir ekki mörgum árum síðan og hefur bara orðið beittari fyrir vikið, og þættir hans eru bæði skemmtilegir og upplýsandi. Hann sagði svolítið í seinasta þætti sem sló mig og ég held að sé hárrétt greining á fjölmiðlalandslaginu: Það að fjölmiðlar séu … Read More

Gunnar Gíslason forstöðumaður skólaþróunarsviðs – hræsni eða sýndarmennska?

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Skólamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Detta ekki allar dauðar lýs úr höfði mínu. Rætt um ráðstefnu hjá Skólaþróunarsvið HA, sjá hér. Fjalla á um læsi. Forstöðumaðurinn talar ranga íslensku. Hann vill gjarnan að dýr og börn mæti á ráðstefnuna því hann segir, „Öll ættu að hafa gagn og gaman af ráðstefnunni með því að hlusta og taka þátt þó svo að … Read More

Misheppnuð vók-bylgja Spanó og Sigríðar saksóknara

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar, WokeLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Vinstrimenn sérhæfa sig í reiðibylgjum á fjöl- og samfélagsmiðlum. Þegar vel tekst til sópar reiðibylgjan málefnalegum rökum út af borðinu. Eftir stendur sigri hrósandi vók-liðið. Vinstrinu er tekið að förlast í fréttahönnun og reiðibylgjum, sé tekið mið af afdrifum andófs Róberts Spanó lögmanns og Sigríðar Friðjónsdóttur ríkissaksóknara gegn Guðrún dómsmálaráðherra. Guðrún ráðherra dómsmála tilkynnti síðdegis 9. september að … Read More