Hver mun fá það betra eftir inngrip?

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, TransmálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Áhugaverð grein eftir Mats Reimer (barnalækni í Gautaborg) fjallar um lagalegar og siðferðilegar áskoranir í kringum trans heilbrigðisþjónustu framtíðarinnar. Við vitum einfaldlega ekki hvers vegna kynáttunarvandi, eða transsexualismi eins og það er líka kallað, fór á áratug frá því að vera afar sjaldgæfur sjúkdómur yfir í að nálgast algengan sjúkdóm í hinum vestræna heimi. „Fyrirsjáanlega munu … Read More

Þórður Snær leitar skjóls í Samfylkingu

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrrum sakborningur í byrlunar- og símastuldsmálinu, Þórður Snær Júlíusson, gekk ekki í raðir Pírata, líkt og tilfallandi sagði í gær, heldur Samfylkingu. Nýniðurfelldur sakborningurinn opinberaði í fréttatilkynningu að hann væri genginn til liðs við Kristrúnu og félaga. Hvers vegna gengur blaðamaður eins og Þórður Snær í stjórnmálaflokk? Og það daginn eftir að hann fær niðurfellingu á rúmlega … Read More

Svart fjölmiðlahneyksli

frettinBjörn Bjarnason, Fjölmiðlar, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Væri byrlunar- og símastuldarmálið ekki eins dapurlegur vitnisburður um hve lágt er unnt að leggjast í íslenskri blaðamennsku mætti líta á það sem grínmál við vikulegt uppgjör á föstudegi. Á bandarískum vefsíðum gera menn gjarnan upp vikuna á léttum nótum með færslu undir skammstöfuninni TGIF (Thank God it is Friday). Þarna má til dæmis sjá endursagnir af … Read More