Frjálshyggjumaðurinn Jón Gnarr

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar2 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Þegar Jón Gnarr segist vera frjálshyggjumaður og anarkisti þá ætla ég ekki að hrópa „lygari“ eða neitt slíkt. Hann hefur sagt þetta áður, líka áður en hann gerðist borgarstjóri í Reykjavík og aðstoðaði vinstrimenn við að knésetja borgina. Orðið „frjálshyggja“ rúmar margt, sem er bæði kostur og ókostur, og menn geta því kallað sig frjálshyggjumenn af mörgum ástæðum og … Read More

Meloni kallar eftir alþjóðlegum aðgerðum gegn barnaþrælkun og mansali á þingi Sameinuðu þjóðanna

frettinErlent, UNLeave a Comment

„Í heimi sem oft er stoltur af framförum í mannréttindum er átakanlegt að horfa upp á að barnaþrælkun og mansal haldi áfram að dafna á skelfilegum stigum.“ Þetta segir Giorgia Meloni, forsætisráðherra Ítalíu, í nýlegri ræðu sinni á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna,  og kallar hún eftir því að alþjóðasamfélagið efla viðleitni sína til að berjast gegn þessum svívirðilegu glæpum. Þetta mál … Read More

Eru stjórnvöld í samráði við „Big Food“ að gera okkur veik?

frettinErlentLeave a Comment

Robert F. Kennedy Jr, hefur gengið til liðs við teymi Trumps með heitinu „Make America Healthy Again“. Ef allt gengur eftir mun teymið vera stofnað í nóvember, og eru menn sammála um að sé eitt versta illvirki „Deep State“ sem fram hefur komið. Kennedy hefur lofað að hjálpa Trump forseta að opinbera skitlegt eðli sem viðgengst hjá stofnunum eins og FDA, … Read More