Með Kúrkumín kom orkan aftur og heilaþokan hvarf

frettinHeilsan, Innlent2 Comments

Ásthildur Helga Jónsdóttir er fædd árið 1994 og leggur stund á klassískt hljóðfæranám á kontrabassa við Kunglinga Musikhögskolan í Stokkhólmi. Hún hefur notað Kúrkumín dropa með nokkrum árangri gegn MS sjúkdómi og segir okkur hér sögu sína. Við gefum Ásthildi orðið:  Ásthildur Helga Jónsdóttir. Vorið 2022 greindist ég með sykursýki 1 og ári seinna vorið 2023 greindist ég líka með … Read More

Spanó grefur undan íslenskum yfirvöldum

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Róbert Spanó lögmaður og fyrrum forseti Mannréttindadómstóls Evrópu sérhæfir sig í að grafa undan íslenskum yfirvöldum. Hann gerði það í máli Sigríðar Andersen þáverandi dómsmálaráðherra. Æskuvinur Spanó, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður stefndi dómsmálaráðherra og íslenska ríkinu til Mannréttindadómstólsins fyrir að standa ekki rétt að skipun dómara í landsrétt. Spanó og fjórir félagar hans við dómstólinn dæmdu Sigríði … Read More

Pútín: Langdrægar eldflaugar munu þýða að NATO er í stríði við Rússland

frettinErlent, Úkraínustríðið1 Comment

Vladimír Pútín Rússlandsforseti varar við því að ef NATO leyfi Úkraínu að beita langdrægum eldflaugum til að ráðast á Rússland, muni Moskvu líta á það sem NATO sé að efna til stríðs. Ummæli Pútíns koma í kjölfarið á því að bandarískir og vestrænir stjórnarerindrekar, virðast æ opnari fyrir möguleikanum á að aflétta takmörkunum á notkun Úkraínu á langdrægum eldflaugum, sem … Read More