Bólusetningarstaða – afleiðingar veirutíma eru ekki að baki

frettinCOVID-19, Geir Ágústsson, InnlentLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Langt er síðan yfirvöld hættu að tala um bólusetningarstöðu þeirra sem af einhverjum ástæðum hafa þurft að leita á náðir heilbrigðiskerfisins í tengslum við heimsfaraldursveiruna. Þessu var hætt þegar bólusettir fóru að taka fram úr í allri slíkri tölfræði og enda svo á að vera nokkurn veginn eini hópurinn sem þurfti – og þarf – heilbrigðisþjónustu vegna … Read More