30 þingmenn skráðir sem meðflutningsmenn til að binda enda á ábyrgðarvernd fyrir bóluefnaframleiðendur

frettinBólusetningar, Covid bóluefni, Dómsmál, ErlentLeave a Comment

Frumvarp sem lagt var fram seint í síðustu viku í Bandaríkjunum, myndi binda enda á ábyrgðarverndina sem þingið veitti bóluefnisframleiðendum samkvæmt 1986 barnabólusetningalögunum. Þrjátíu þingmenn repúblikana skráðu sig sem meðflutningsmenn að House Bill 9828, End the Vaccine Carveout Act. Fyrirhuguð löggjöf myndi binda enda á víðtæka vernd gegn ábyrgð á skaða sem stafa af bóluefnum sem skráð eru á Centers … Read More

Sigríður Dögg hitti sakborninga, fréttabann af fundinum

frettinFjölmiðlar, Innlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sigríður Dögg formaður Blaðamannafélags Íslands hitti í gær sex fyrrum sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu. Sigríður Dögg tilkynnti fundinn í Silfrinu á RÚV mánudagskvöld. ,,Við erum öll að fara að hittast á morgun [þriðjudag], þessir sexmenningar og lögmaður okkar til að ræða næstu skref,“ sagði formaðurinn. En það komu engar fréttir af fundinum í gær. Núll, nix, ekkert. Fréttabann af … Read More

Eiga strákar að baða sig með stelpum og karlmenn með konum?

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Auðvitað er það í þágu almennings að upplýst sé að einstaklingur sem hefur ráðlagt íþróttafélögum að leyfa karlmönnum, sem segjast vera konur, aðgang að búningsklefum stúlkna og kvenna sé sjálfur karlmaður sem skilgreinir sig sem konu. Þetta segir Katrine Brøgger Bloggið sem Lotte Ingerslev skrifaði fjallaði um trans-aðgerðasinnann Nadia Jacobsen, karlmaður sem skilgreinir sig sem konu, sem … Read More