Eiga strákar að baða sig með stelpum og karlmenn með konum?

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Kynjamál1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Auðvitað er það í þágu almennings að upplýst sé að einstaklingur sem hefur ráðlagt íþróttafélögum að leyfa karlmönnum, sem segjast vera konur, aðgang að búningsklefum stúlkna og kvenna sé sjálfur karlmaður sem skilgreinir sig sem konu. Þetta segir Katrine Brøgger Bloggið sem Lotte Ingerslev skrifaði fjallaði um trans-aðgerðasinnann Nadia Jacobsen, karlmaður sem skilgreinir sig sem konu, sem … Read More

Mjúkt vald vestrænt og harkan sex

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, Stríð1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Í Úkraínu stendur mjúkt vestrænt vald, fjármagn og vopn ásamt efnahagsþvingunum, andspænis hörðu rússnesku hervaldi og fer halloka. Í Miðausturlöndum hefur mjúkt vestrænt vald haldið aftur af herskáum Benjamín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels sem eftir fjöldamorð Hamas 7. október á síðasta ári kýs hart stríð á stórum skala fremur en smáskærur. Drápið á Nasralla var ,,sögulegur vendipunktur,“ segir Netanjahú. Frá … Read More