Trump tilnefnir Robert F. Kennedy Jr. ráðherra heilbrigðis- og mannúðarmála

frettinErlent, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Trump hefur tilnefnt Robert Kennedy Jr. sem ráðherra heilbrigðis- og mannúðarmála. CNN staðfesti einnig að Trump forseti hafi valið RFK Jr. sem næsta heilbrigðisráðherra, þar segir: „Donald Trump hefur valið Robert F. Kennedy Jr. að verða næsti ráðherra í heilbrigðis- og mannþjónusturáðuneytinu, þetta er ögrandi val sem mun reyna á hollustu repúblikana í öldungadeildinni,“ Kennedy er sagður hafa samþykkt tilnefninguna, … Read More