Páll Vilhjálmsson skrifar: Atkvæði greitt Viðreisn er stuðningur við að Ísland gangi í Evrópusambandið, ESB. Þorgerður Katrín formaður Viðreisnar mun setja ESB-aðild á dagskrá stjórnarmyndunarviðræðna eftir kosningar. Deilur smáþjóðar um utanríkismál eru svæsnar og langvinnar. Nægir þar að vísa í ófriðinn á Sturlungaöld og árin eftir seinna stríð er lá við borgarastríði um bandaríska hersetu og Nató-aðild. Til skamms tíma … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2