Hvaða áhrif hafa aðferðir við vindorkuvæðingu á Íslandi?

frettinErlent, Kla.Tv, OrkumálLeave a Comment

Kla.Tv skrifar:

„Ísland undirbýr sig fyrir stórkostlega uppbyggingu vindorkugarða. Hátt í 50 verkefni hafa verið skipulögð víðsvegar um landið. Takist uppbyggjendum að framfylgja fyrirætlunum sínum mun það gjörbreyta Íslandi að eilífu.

Nafn Íslands er vörumerki í huga fólks hvaðanæva að í veröldinni. Það kallar fram hugmyndina um harðbýlt en óspillt land, fætt úr eldsloga í sláandi náttúrufegurð. Það er staður fyrir ferðafólk að upplifa margþætta náttúrureynslu sem dugar lífið á enda.

Að drita vindmyllum yfir landið ykkar mun eyðileggja vörumerkið ykkar og ímynd hins óspillta lands.“

Þetta segir Svenulf Vågene, orkuráðgjafi hjá Motvind Norge, hann var með fyrirlestur á vegum samtakanna Frelsi og ábyrgð, á Hotel Natura fyrir skemmstu.

Lands­virkjun kaupir vind­myllur fyrir tuttugu milljarða, sjá hér.

Fyrirlesturinn má sjá hér neðar: 

Skildu eftir skilaboð