Úkraína skýtur bandarískum flugskeytum með klasasprengjum á flugvöll í Rússlandi

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Í annarri hættulegri stigmögnun á stríðinu í Úkraínu hefur stjórn Kænugarðs skotið langdrægum bandarískum ATACMS flugskeytum á rússneskt yfirráðasvæði aftur. Að þessu sinni virðast árásirnar hafa snúist um svæði Khalino-flugvallarins. Þetta er í þriðja sinn sem Úkraína skýtur flugskeytum frá NATO inn á rússneskt landsvæði. Rússar svöruðu með nýrri miðdrægri lofthljóðflaug ‘Hazel’, og um stund virtist sem stigmögnunin hafi kólnað … Read More

Trump segir fjölmiðla mikilvæga til að gera „Ameríku frábæra á ný“: vill vinna með frjálsum, sanngjörnum og óháðum fjölmiðlum

frettinErlent, Fjölmiðlar, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Donald Trump, nýkjörinn forseti, sagði á mánudag að til þess að „gera Ameríku frábæra aftur“ væri nauðsynlegt að hafa „frjálsa, sanngjarna og óháða fjölmiðla,“ í viðtali við Fox News Digital segist hann telja það skyldu sína til bandarísku þjóðarinnar, að vinna með fjölmiðlum, jafnvel þeim sem hafa komið illa fram við hann á undanförnum árum. Í viðtalinu sagðist verðandi forsetinn … Read More

Aftrans og afeitrun

frettinErlent, Páll Vilhjálmsson, TransmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þeir sem skipta um kyn fara úr sínu náttúrulega ástandi í ónáttúrulegt. Sveinbarn fæðist með XY-litninga og meybarn með XX-litninga. Manneskja sem breytir um kyn er áfram með litningana sem hún fæddist með. Ásýndin verður önnur enda gengur umbreytingin út það að líkjast kyninu sem viðkomandi er ekki. Eftirlíking stendur aldrei framar frumútgáfunni. Viðtengd frétt er um mann … Read More