Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Barátta tveggja þjóðarleiðtoga gegn hinu alþjóðlega djúpríki hefur tekið mismunandi stefnu. Trump stefnir aftur á forsetastólinn hinn 20. janúar og hefur tilnefnt fjölda eindreginna stuðningsmanna til að stjórna hinum ýmsu embættum en Imran Khan situr enn í fangelsi. Báðir hafa sætt hinum fjölbreytilegustu ákærum og báðir hafa þeir særst í morðtilraun. Þegar Trump var handtekinn hinn 24.ágúst … Read More
Landlæknir kvaddur
Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Landlæknir hefur sagt starfi sínu lausu. Við starfslok er við hæfi að rifja upp athugun OECD þar sem gerður var samanburður á árangri sóttvarna á Covid árunum meðal aðildarþjóða. Niðurstöður skýrslunnar voru áfellisdómur fyrir Ísland. Skýrslan staðfesti að Ísland var með annað hæsta hlutfall dauðsfalla Í Evrópu í aldurshópnum 44 ára og yngri á árunum 2020 til … Read More
Annað Hölluaugnablik: valkyrjustjórn til hægri
Páll Vilhjálmsson skrifar: Þorgerður Katrín grillar á daginn og fær afskrifaðar skuldir á kvöldin; Kristrún trúir á lottóvinninga efnamanna og borgar ekki tekjuskatt; Inga hafnar klósettransinu, krefst kyngreindra rýma til að konur fái frið fyrir perrum. Við fáum valkyrjustjórn til hægri, gangi það fram að Samfylking, Viðreisn og Flokkur fólksins nái saman um meirihluta á alþingi. Í forsetakosningunum í sumar varð … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2