Landlæknir kvaddur

frettinCovid bóluefni, Innlent, Pistlar, Þorgeir EyjólfssonLeave a Comment

Þorgeir Eyjólfsson skrifar: Landlæknir hefur sagt starfi sínu lausu. Við starfslok er við hæfi að rifja upp athugun OECD þar sem gerður var samanburður á árangri sóttvarna á Covid árunum meðal aðildarþjóða. Niðurstöður skýrslunnar voru áfellisdómur fyrir Ísland. Skýrslan staðfesti að Ísland var með annað hæsta hlutfall dauðsfalla Í Evrópu í aldurshópnum 44 ára og yngri á árunum 2020 til … Read More

Annað Hölluaugnablik: valkyrjustjórn til hægri

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Þorgerður Katrín grillar á daginn og fær afskrifaðar skuldir á kvöldin; Kristrún trúir á lottóvinninga efnamanna og borgar ekki tekjuskatt; Inga hafnar klósettransinu, krefst kyngreindra rýma til að konur fái frið fyrir perrum. Við fáum valkyrjustjórn til hægri, gangi það fram að Samfylking, Viðreisn og Flokkur fólksins nái saman um meirihluta á alþingi. Í forsetakosningunum í sumar varð … Read More

Palestínumenn eiga vart neina vini

frettinInnlendarLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Allar götur frá því að PLO var stofnað 1964 til að frelsa Palestínu undan yfirráðum gyðinga (Jórdanir réðu þá Vesturbakkanum og Austur Jerúsalem og Egyptar Gasa) hefur staða Palestínumanna verið vinstri pressunni mjög hugleikin og flótti 700-750.000 araba frá heimilum sínum 1948 er fimm nágrannaríki réðust á hið nýstofnaða Ísrael og gyðingar (flóttamenn frá löndum múslima) komu … Read More