Jón Magnússon skrifar: Það ber að þakka Bjarna Benediktssyni að draga það ekki lengur, að tilkynna um afsögn sína. Ljóst er að ákveðið tómarúm myndast þegar valdamikill formaður kveður eftir 16 ára formennsku. Afsögn Bjarna kemur þó ekki á óvart og má ætla að bæði pólitískar og persónulegar ástæður valdi því. Það er í sjálfu sér ekki eftirsóknarvert fyrir mann … Read More
Bjarni gefur ekki kost á sér í formannskjöri Sjálfstæðisflokksins
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fv. forsætis og fjármálaráðherra, ætlar að hætta á þingi og hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í formannskjöri á komandi landsfundi Sjálfstæðisflokksins, þessu greinir hann frá á facebook síðu sinni fyrir skömmu. „Það hafa verið forréttindi og heiður að leiða flokkinn frá árinu 2009. Ég skil sáttur við mín verk, þakklátur fyrir stuðninginn … Read More
Justin Trudeau ætlar að segja af sér á flokksþingi Frjálslynda flokksins á miðvikudag
Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, ætlar að segja af sér sem leiðtogi Frjálslynda flokksins í þessari viku. Trudeu hefur lengið verið nefndur vonarstjarna glóbalistans Klaus Schwab. Þessi ákvörðun myndi hefja leiðtogakapphlaup um að leysa hann af hólmi sem forsætisráðherra. Ýmsar blikur hafa verið á lofti um að Trudeau væri að missa stuðning, og hefur flokkur hans beðið afhroð í könnunum að … Read More