Menningar- og íþróttasvið Reykjavíkur framkvæmdi nýverið könnun á viðhorfum sundlaugagesta til gufubaða í sundlaugum Reykjavíkur. Markmiðið er að skilja betur viðhorf gesta til þessarar þjónustu, svo þau megi verða stjórnendum leiðarljós við ákvarðanatöku, sem leiðir til betri upplifunar sundgesta. Könnunin var framkvæmd í öllum sundlaugum Reykjavíkurborgar dagana 4. – 16. desember 2024. Alls tóku 727 gestir þátt í könnuninni og … Read More