Dagur gegn Kristrúnu

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, StjórnmálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrrum formaður Samfylkingar, Oddný Harðardóttir, skrifar færslu á samfélagsmiðil að Dagur B. Eggertsson fyrrum borgarstjóri verði aldrei aukaleikari í pólitík. Færsla Oddnýjar er ekki tilviljun. „Dagur er aukaleikari,“ skrifaði Kristrún formaður til kjósanda fimm vikum fyrir kosningar. Dagur hafði í óþökk Kristrúnar fengið sig samþykktan inn á framboðslista Samfylkingar í Reykjavík-norður. Jafnframt skrifaði hún að fyrrum borgarstjóri … Read More

Karlmenn sem skilgreina sig sem konur, töpuðu fyrir kvenkyninu

frettinErlent, Helga Dögg Sverrisdóttir, KynjamálLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Jótlandsdeild Danska knattspyrnusambandsins ber virðingu fyrir konum. Það sýndu þeir og sönnuðu þegar kosning fór fram í gær. Stjórn sambandsins (DBU) lagði fram tillögu að karlmenn, sem skilgreina sig sem konur, fái að velja hvort þeir spili með kvenna-eða karlaliði. Að sjálfsögðu á hinn veginn líka. Aðrar deildir eiga eftir að taka tillöguna fyrir. Það þurfti … Read More

Má núna ræða nauðgaragengi og ritskoðun?

frettinErlent, Geir Ágústsson, RitskoðunLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Það er einhver ferskur andblær í loftinu. Það er erfitt að lýsa honum öðruvísi en sem andstæðu veirutíma – tíma ritskoðunar, þöggunar, lyga og kúgunar yfirvalda á þegnum sínum. Andstæða útilokunarmenningarinnar þar sem fólki var hreinlega sagt upp vegna nafnlausra ásakana. Allt í einu er verið að ræða opinskátt um ýmislegt sem taldist áður til samsæriskenninga og … Read More