Innsetningarathöfn Donald Trump: Hvaða alþjóðlegum leiðtogum og tæknirisum er boðið?

frettinErlent, Stjórnmál, TrumpLeave a Comment

Donald Trump mun sverja embættiseið sinn sem 47. forseti Bandaríkjanna þann 20. janúar, eftir stórsigur hans þann 5. nóvember síðastliðinn. Undirbúningur fyrir innsetningarathöfn hans er hafinn og búist er við að nokkrir alþjóðlegir leiðtogar verði viðstaddir viðburðinn í Washington DC. Athygli vekur að leiðtogar sem hafa verið andsnúnir woke glóbalismanum, sem er vinstrisinnuð hugmyndafræði, eru áberandi á listanum. Athöfnin fer … Read More

Kennaralaun jöfnuð niður

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, SkólamálLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Framhaldsskólakennarar eru með hærri laun en leik- og grunnskólakennarar. Líkleg niðurstaða launadeilu kennara við ríki og sveitarfélög eru að laun framhaldsskólakennara lækki hlutfallslega miðað við kennara á yngri skólastigum. Ásteytingarsteinn í yfirstandandi kjaraviðræðum er yfirlýsing ríkisins frá árinu 2016 til framhaldsskólakennara um að jafnvirða laun þeirra og sérfræðinga á almennum vinnumarkaði. Á þeim tíma sömdu framhaldsskólakennarar beint … Read More