Ný aðgerðaáætlun í málefnum heimilislausra samþykkt í borgarstjórn

frettinFréttatilkynning, InnlentLeave a Comment

Borgarstjórn samþykkti einróma í dag endurskoðaða aðgerðaáætlun með stefnu í málaflokki heimilislausra með miklar og flóknar þjónustuþarfir, sem gildir til ársins 2027. Skaðaminnkandi, valdeflandi og batamiðuð nálgun sem og hugmyndafræðin um húsnæði fyrst verður áfram leiðarljós í allri þjónustu við hópinn. Auka á áherslu á þjónustu við konur og einstaklinga af erlendum uppruna og þá verður áfram unnið að því … Read More

Trump undirritar brottför Bandaríkjanna frá Alþjóða heilbrigðismálastofnuninni(WHO)

frettinErlent, Stjórnmál, Trump, WHOLeave a Comment

Bandaríkin munu yfirgefa Alþjóðaheilbrigðismálastofnunina, samkvæmt nýrri tilskipun Donalds Trump stjórnarinnar sem forsetinn undirritaði í dag. Trump segir að alþjóðaheilbrigðisstofnunin hafi farið illa að ráðum sínum á meðan COVID-19 faraldrinum stóð og einnig farið illa með aðrar alþjóðlegar heilsukreppur. Trump sagði að WHO hefði mistekist að starfa óháð og sé undir „óviðeigandi pólitískum áhrifum aðildarríkja WHO“ sem krefst „ósanngjarna íþyngjandi greiðslna“ … Read More

Íslenskir fréttamiðlar fara hamförum gegn Musk og saka hann um nasistahegðun

frettinErlent, Fjölmiðlar, Innlent1 Comment

Forstjóri X og Tesla, Elon Musk hélt ræðu í gær eftr innsetningarathöfn Donald Trump Bandaríkjaforseta, óhætt er að segja að íslenskir ríkisstyrktir miðlar ásamt ríkismiðlinum hafi farið hamförum í kjölfarið. Miðlarnir hafa skipst á að deila myndum af Musk þar sem hann er sakaður um nasistahegðun með því að hafa fagnað sigri Trump á þann hátt að lyfta hendiinni til … Read More