Úkraínskar borgir falla eins og spilaborgir: rætt um „frið innan 100 daga“

frettinErlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Undanfarna daga hafa rússneskar hersveitir lagt undir sig borgirnar Velikaya Novosyolka og Toretsk. Sú fyrrnefnda féll án bardaga þar sem hún var algjörlega umkringd rússneska hernum. Það lofar ekki góðu fyrir borgir eins og Chasiv Yar og Pokrovsk, sem eru næst á listanum. Í tengslum við langtíma skotgrafahernaðinn er vígstöðin nú á stöðugri hreyfingu og rússneski herinn hreyfist kerfisbundið til … Read More

Kvöldverður án Kristrúnar

frettinBjörn Bjarnason, Erlent, Innlent, StjórnmálLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Var Kristrúnu Frostadóttur ekki boðið til þessa óformlega samráðsfundar norrænna forystumanna? Eða þáði hún ekki boðið? Það er áhyggjuefni hvert sem svarið við þessum spurningum er. Það þykir sérstaklega fréttnæmt að Mette Frederiksen forsætisráðherra Dana skyldi segja frá því á Facebook hverjum hún bauð til kvöldverðar á heimili sínu sunnudaginn 26. janúar. Gestir hennar voru Alexander Stubb … Read More

Ísland nær Grænlandi en Úkraínu

frettinErlent, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Neyðarástand ríkir í Danmörku vegna kröfu Trump Bandaríkjaforseta um að leysa til sín Grænland. Danski forsætisráðherrann kallar til sín þá forsætisráðherra Norðurlanda sem skipta máli, Kristrún ekki meðtalin, til að ræða landakröfu Bandaríkjanna. Norski forsætisráðherrann segir frá umræðuefninu: Við rædd­um svæðis­ör­yggi, þ.á.m. sæ­strengs­rof í Eystra­salti, styrk­ingu á nor­rænni þjóðarör­ygg­is­sam­vinnu og stuðning okk­ar við Úkraínu Svæðisöryggi Norðurlandanna nær … Read More