Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Rhonda Fleming segist neydd til að fara í sturtu með karlkyns föngum og það brjóti gegn stjórnarskrárvörðum rétti hennar til friðhelgi einkalífs. Barist í mörg ár Í mörg ár hefur Rhonda Fleming mótmælt veru karlmanna í kvennafangelsum. Hún er 58 ára gömul og afplánar 27 ára dóm fyrir Medicare-svik. Hún hefur eytt um þriðjungi ævi sinnar … Read More
Hlaupadagskra.is – öll hlaup á einum stað
Á nýrri vefsíðu, Hlaupadagskra.is, má nú finna heildaryfirlit yfir öll staðfest og óstaðfest hlaup sem á Íslandi árið 2025. Fyrsta útgáfa af vefnum er þegar komin í loftið og inniheldur upplýsingar um hvorki meira né minna en 118 hlaupatengda viðburði – allt á einum stað! Grunnhugmynd síðunnar er einföld: að safna saman öllum lykilupplýsingum um hlaup, flokka þau niður eftir … Read More
Trump, Pútin og Ísland
Páll Vilhjálmsson skrifar: Trump forseti ásælist Grænland vegna öryggishagsmuna Bandaríkjanna. Stysta leið rússneskra eldflauga á skotmörk í Bandaríkjunum liggur yfir Grænland. Þótt ekki sé það ætlunin af hálfu Trump þá spilar krafan um bandarískt Grænland beint upp í hendurnar á Pútín Rússlandsforseta í Úkraínustríðinu. Pútín krefst rússneskrar Úkraínu til að tryggja vesturlandamæri Rússlands. Meginkrafa Rússa er að Úkraína verði hlutlaust … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2