Páll Vilhjálmsson skrifar: Snorri Másson þingmaður Miðflokks og Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og fyrrum þingmaður Samfylkingar skiptast á skoðunum. Snorri reið á vaðið, Guðmundur Andri brást við. Öðrum þræði eru skoðanaskiptin um Trump og Evrópusambandið. Hinum þræðinum álitamál er lúta að málfrelsi og ritskoðun. Snorri vekur athygli á að valdastofnanir, t.d. Evrópusambandið, sýna ríka tilhneigingu til ritskoðunar og banna óæskilegar skoðanir. … Read More
Dagur gegn Kristrúnu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Fyrrum formaður Samfylkingar, Oddný Harðardóttir, skrifar færslu á samfélagsmiðil að Dagur B. Eggertsson fyrrum borgarstjóri verði aldrei aukaleikari í pólitík. Færsla Oddnýjar er ekki tilviljun. „Dagur er aukaleikari,“ skrifaði Kristrún formaður til kjósanda fimm vikum fyrir kosningar. Dagur hafði í óþökk Kristrúnar fengið sig samþykktan inn á framboðslista Samfylkingar í Reykjavík-norður. Jafnframt skrifaði hún að fyrrum borgarstjóri … Read More
Karlmenn sem skilgreina sig sem konur, töpuðu fyrir kvenkyninu
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Jótlandsdeild Danska knattspyrnusambandsins ber virðingu fyrir konum. Það sýndu þeir og sönnuðu þegar kosning fór fram í gær. Stjórn sambandsins (DBU) lagði fram tillögu að karlmenn, sem skilgreina sig sem konur, fái að velja hvort þeir spili með kvenna-eða karlaliði. Að sjálfsögðu á hinn veginn líka. Aðrar deildir eiga eftir að taka tillöguna fyrir. Það þurfti … Read More