„Biden-stjórnin notaði ekki aðeins dómsmálaráðuneytið til að ráðast á Trump forseta og aðra áberandi repúblikana, heldur fór hún einnig á eftir lögfræðingunum þeirra,“ að sögn lögmannsins John Eastmann. „Ef við bindum ekki enda á þetta skaðlega lagaumhverfi, munum við eyðileggja réttarríkið og réttarkerfið – en það er auðvitað ætlun þeirra,“ segir Eastman, sem er lögfræðingur og fræðimaður sem starfar sem … Read More
Pútín, Trump og nú Musk gegn Vók-Evrópu
Páll Vilhjálmsson skrifar: Smá ves á valdaelítu Evrópu. Pútín herjar á hana í gegnum Úkraínu og Trump lætur Elon Musk kaghýða vókliðið í helstu höfuðborgum álfunnar. Pútín var ímyndaður andstæðingur fyrir áratug en er orðinn raunverulegur óvinur. Evrópa taldi sig ónæma fyrir Trump-áhrifum frá og með 2021, en svo sigraði hann bandaríska vókið í nóvember og tekur við embætti eftir … Read More
Vanda verður til verka
Jón Magnússon skrifar: Það ber að þakka Bjarna Benediktssyni að draga það ekki lengur, að tilkynna um afsögn sína. Ljóst er að ákveðið tómarúm myndast þegar valdamikill formaður kveður eftir 16 ára formennsku. Afsögn Bjarna kemur þó ekki á óvart og má ætla að bæði pólitískar og persónulegar ástæður valdi því. Það er í sjálfu sér ekki eftirsóknarvert fyrir mann … Read More