Íris Erlingsdóttir skrifar: Donald Trump Bandaríkjaforseti undirritaði í gær framkvæmdavaldsskipun sem bannar notkun lyfja og skurðaðgerða til að framkvæma kynferðislegar limlestingar á börnum og ungmennum. Þessar aðgerðir eru þekktar meðal framsækinna hugmyndafræðinga sem „kynstaðfestandi heilbrigðisþjónusta.“ Lögin munu skera niður fjárframlög til sjúkrastofnana sem bjóða ólögráða börnum upp á kynþroskahemla, hormónameðferðir og skurðaðgerðir. „Um allt land eru læknar að limlesta og … Read More
96 verkefni hljóta styrk úr borgarsjóði á sviði menningarmála árið 2025
Úthlutun styrkja menningar, íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkurborgar á sviði menningarmála og útnefning Listhóps Reykjavíkur 2025 fór fram í Iðnó í dag fimmtudaginn 30. janúar að viðstöddu fjölmenni. Formaður ráðsins, Skúli Helgason, gerði grein fyrir úthlutuninni. Alls bárust 225 umsóknir um styrki úr borgarsjóði á sviði menningarmála síðastliðið haust, þar sem sótt var um styrki fyrir tæplega 390 milljónir króna vegna … Read More
Ásakanir í garð forsætisráðherra vegna morða á þremur börnum
Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Þrjár litar stúlkur voru stungnar til dauða í sumarbúðum á Englandi. Þær ætluðu að danska við tónlist Taylor Swifts. Bede var 6 ára, Elsie og Alice voru báðar 9 ára. Átta börn til viðbótar og tveir fullorðnir særðust alvarlega. Atburðurinn átti sér stað 29. júlí 2024. Handtekinn og dæmdur Axel Rudakubana, 18 ára drengur var handtekinn … Read More