Rickard Andersson, 35 ára, er grunaður um að hafa framið versta fjöldamorð í sögu Svíþjóðar. Samkvæmt sænskum fréttamiðlum hefur maðurinn búið við einangrun og átt við geðræn vandamál að etja. Honum var neitað um herþjónustu – en hann fékk leyfi fyrir fjórum veiðirifflum, samkvæmt upplýsingum Aftonbladet. Myndin af lífi grunaðs fjöldamorðingja Rickard Andersson er farin að skýrast. Honum er lýst … Read More
Rauð viðvörun – ýmsum starfsstöðvum lokað
Veðurstofa Íslands hefur gefið út rauða veðurviðvörun fyrir höfuðborgarsvæðið vegna ofsaveðurs. Hjá Reykjavíkurborg verður víða lokað á meðan veðrið gengur yfir. Rauð viðvörun hefur verið gefin út og gildir fyrir eftirfarandi tímasetningar: Í dag, miðvikudaginn 5. febrúar, frá kl. 16:00 – 20:00. Á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar, frá kl. 08:00 – 13:00. Forsjáraðilar eru beðnir að fylgja börnum úr skóla … Read More
Kennarar óskýrir, án samúðar, lagasetning á dagskrá
Páll Vilhjálmsson skrifar: Eitt stéttarfélag, KÍ, er með í hendi sér kjarasamninga kennara í leikskólum, grunnskólum og framhaldsskólum. Einokunarstaðan er notuð til skæruverkfalla og hótana um allsherjarverkfall. Kröfur kennara eru óskýrar. Þeir segjast vilja fá sömu laun og sérfræðingar á almennum vinnumarkaði. En kennarar starfa ekki á almennum vinnumarkaði, þeir eru opinberir starfsmenn. Óbein afleiðing verkfallsaðgerðanna gæti orðið krafa um … Read More